Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins 16. júní 2019 – „Ættarvitar fara illa í sólgosum og í nálægð segulmagnaðra manna“

Ættarvitar fara illa í sólgosum og í nálægð segulmagnaðra manna Styrmir Gunnarsson, sem lengi var einn af ritstjórum þessa blaðs, segir í pistli sínum í gær: Ný könnun MMR um afstöðu kjósenda til orkupakka 3 er þungt áfall fyrir stjórnarflokkana þrjá, Sjálfstæðisflokk, Framsóknarflokk og VG og þá ekki […]

Stjórnmálaályktun Miðflokksins – „[Miðflokkurinn] mun leggj­ast gegn sam­þykkt þriðja orku­pakka Evr­ópu­sam­bands­ins”

Stjórnmálaályktun Miðflokksins samþykkt á vetrarfundi flokksráðs 30. mars 2019 að Garðaholti í Garðabæ. Mið­flokk­ur­inn er víð­sýnn og umbóta­sinn­aður stjórn­mála­flokk­ur. Flokk­ur­inn starfar á miðju íslenskra stjórn­mála í þágu lands og þjóð­ar. Flokk­ur­inn leggur áherslu á festu og ábyrgð og vill að málum sé far­sæl­lega ráðið til lykta á grund­velli […]