Karl Gauti: Sala aflátsbréfa raforku – „Mikilvægt er að orkufyrirtækin geti á öllum tímum staðið við þessar væntingar og að ásýnd raforkuframleiðslu hér innanlands fái ekki á sig neitt það óorð sem geti bakað okkur tjón.”

Sala aflátsbréfa raforku Í Evrópu er stór hluti raforku framleidd með kjarnorku, kolum eða öðrum mengandi orkugjöfum. Evrópusambandið hefur sett sér reglur sem miða að því að skapa markaðsverð fyrir hreinleika raforku og eru viðskipti með upprunaábyrgðir raforku liður í þeirri viðleitni.

Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins 16. júní 2019 – „Ættarvitar fara illa í sólgosum og í nálægð segulmagnaðra manna“

Ættarvitar fara illa í sólgosum og í nálægð segulmagnaðra manna Styrmir Gunnarsson, sem lengi var einn af ritstjórum þessa blaðs, segir í pistli sínum í gær: Ný könnun MMR um afstöðu kjósenda til orkupakka 3 er þungt áfall fyrir stjórnarflokkana þrjá, Sjálfstæðisflokk, Framsóknarflokk og VG og þá ekki […]