alþingi

Varaþingmaður Suðurkjördæmis Elvar Eyvindsson tekur sæti á Alþingi í dag

Elvar Eyvindsson varaþingmaður Suðurkjördæmis mun taka sæti á Alþingi í dag. Hann kemur inn í forföllum Birgis Þórarinssonar.

elvar_eyvinds2

Elvar Eyvindsson varaþingmaður Miðflokksins

Elvar Eyvindsson er fyrrverandi sveitarstjóri í Rangárþingi eystra. Hann var sveitarstjóri er Eyjafjallajökull tók upp á því að gjósa snemma árs 2010.

Elvari er óskað velfarnaðar í störfum sínum á alþingi íslendinga.

 

Auglýsingar