alþingi

Alþingi kl.11 í dag – Sérstök umræða um staðsetningu þjóðarsjúkrahúss

kl. 11:00 fer fram sérstök umræða um staðsetningu þjóðarsjúkrahúss. Málshefjandi er Anna Kolbrún Árnadóttir og til andsvara verður heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir. Það verður fróðlegt að heyra sjónarmið heilbrigðisráðherra um framtíðar staðsetningu þjóðarsjúkrahússins.

Auglýsingar