Forsíðufréttir

Hannes Karl kjörinn formaður Miðflokksfélags NorðAusturkjördæmis – Hannes verður gestur Skrafsins á föstudaginn – Fylgist með!

Stofnfundur Miðflokksfélags NorðAusturkjördæmis var haldinn s.l. sunnudag. Húsfyllir var á fundinum í Valaskjálf á Egilsstöðum. Miðflokksfélag NorðAusturkjördæmis er fimmta kjördæmafélagið sem stofnað hefur verið að undanförnu.

Norðausturstjorn

Bjarney, Guðný, Hannes, Magnea og Sigríður

Í stjórn Miðflokksfélags Norðausturkjördæmis voru kjörin þau Hannes Karl Hilmarsson formaður, Sigríður Valdís Bergvinsdóttir, Magnea María Jónudóttir, Guðný Heiðveig Gestsdóttir og Bjarney Guðbjörnsdóttir. Varastjórn skipa Hákon Hákonarson, Jón Elvar Hjörleifsson og Anna Þórhildur Kristmundsdóttir.

Sjá einnig hér:
Miðflokksfélag stofnað á 5 ára afmæli Icesave dómsins í NorðAustur-kjördæmi – Húsfyllir – Fyrstur kemur, fyrstur fær. Miðflokkskakan hvarf fljótt í maga gesta

Auglýsingar