Forsíðufréttir

Miðflokkurinn mun opna glæsilegt skrifstofuhúsnæði á föstudaginn

Í fyrri tilkynningu stóð fimmtudagskvöld en verður á föstudagskvöld.

Miðflokkurinn mun opna glæsilegt skrifstofuhúsnæði á föstudaginn að Suðurlandsbraut 18, Reykjavík. Meiningin er að fagnaðurinn standi yfir frá kl. 19 til 21 en ekkert er gefið í þeim efnum þegar félagar í Miðflokknum koma saman.

Forsíðufréttir.net fengu tækifæri til að líta á herlegheitin í dag þegar allnokkrir Miðflokksfélagar komu saman og rumpuðu dóti sem var þar fyrir í burtu, röðuðu og stöfluðu. Síðan var skúrað, skrúbbað og þurrkað af á núlleinni og gert klárt fyrir skreytingar. Krafturinn og samheldnin í Miðflokknum kom þarna vel í ljós.

Fyrir

Eftir

kosningaskrifstofasuðurlandsbraut

Einar og Una María í einu af mörgum kósýhornum húsnæðisins. Þarna er tilvalið að skrafa soldið saman 🙂

 

Komum saman og fögnum opnuninni
Léttar veitingar
Allir hjartanlega velkomnir

Auglýsingar