Forsíðufréttir

Flokksráðsfundur Miðflokksins: „Þingmenn Sjálfstæðisflokksins tipla á tánum í samstarfinu við VG” – Gunnar Bragi

27848823_10215181717598992_1603534764_n

Gunnar Bragi á flokksráðsfundi Miðflokksins í dag

Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi og fyrrverandi utanríkisráðherra sagði vinstri græna ráða öllu í ríkisstjórnarsamstarfinu sem kennt er við breiða skírskotun í…?.

„Þetta er sósí­al­ista­rík­is­stjórn í boði Fram­sókn­ar­flokks og Sjálf­stæðis­flokks”, sagði Gunn­ar Bragi um stjórnar­sam­starfið á fyrsta flokks­ráðsfundi Miðflokks­ins sem haldin er í dag, í nýj­a húsnæðinu við Suðurlandsbraut 18 í Reykjavík, Húsnæðið var formlega opnað með dúndrandi lúðrablæstri í gærkvöldi er Vigdís Hauksdóttir borgarstjóraefni Miðflokksins var kynnt til sögunnar.

Gunnar Bragi komst einnig ágætlega að lýsingarorði er hann sagði þing­menn Sjálf­stæðis­flokks­ins í þing­inu tipla á tán­um í sam­starfi við Vinstri græn og að stjórn­arsátt­mál­inn væri moðsuða hvar erfitt væri að finna stefnu­mál Fram­sókn­ar og Sjálf­stæðis­flokks. Svo mörg voru þau orð!

blár balletdansari

Balletdansarinn Kārlis Cīrulis sýnir listir sínar á sviði

Auglýsingar