Forsíðufréttir

Samningur Ríkis og SSH um frestun gatnaframkvæmda:„Það eina sem virðist hafa staðist í þessum áætlunum er að það var ekkert gert til að greiða úr umferð akandi” – Viðar Freyr

viðarsamningur

Í september 2011 gerðu Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH), Vegagerðin og Ríkið með sér samkomulag um að slá öllum stórum gatnaframkvæmdum á frest í 10 ár til að sjá hvort það væri hægt að efla almenningssamgöngur í staðinn. Nú líður senn að 5 ára endurskoðun á því samkomulagi sem menn samþykktu að yrði 1. apríl n.k. Það eina sem virðist hafa staðist í þessum áætlunum er að það var ekkert gert til að greiða úr umferð akandi.

Viðar Freyr

Auglýsingar