Forsíðufréttir

Gestur Skrafsins þessa vikuna verður Regína Helgadóttir formaður Miðflokksdeildarinnar á Akureyri – Fylgist með!

reg´æina

Regína Helgadóttir

Regína Helgadóttir verður gestur skrafsins þessa vikuna. Eitt og annað skemmtilegt umræðuefni kom við sögu.  KA, norðlensku hefðirnar og við sunnan- og norðan fólkið erum t.d. sammála um það að Miðflokkurinn útbúi allra bestu smurbrauðsterturnar. Fylgist með!

Auglýsingar