Formaður Miðflokksins

Sigmundur Davíð: „Stjórnvöld í öðrum ríkjum hafa gengið hart fram við að verja sín lönd, m.a. í Danmörku þar sem Seðlabanki Íslands var þvingaður til að selja FIH bankann á undirverði.”

Magnað að bera saman hvernig stjórnvöld túlka rétt ríkisins (Íslands) annars vegar og vogunarsjóða hins vegar.

Stjórnvöld í öðrum ríkjum hafa gengið hart fram við að verja sín lönd, m.a. í Danmörku þar sem Seðlabanki Íslands var þvingaður til að selja FIH bankann á undirverði.

Hér er þjónusta við vogunarsjóði sett í 1. sæti. „Einhliða, ótvíræð og fortakslaus” þjónusta.

Fjármálaráðuneytið auglýsir í frétt í dag að Bankasýslan telji að sjóðirnir hafi „einhliða, ótvíræðan og fortakslausan samningsbundinn rétt til að kaupa eignarhlut ríkisins”.

sedlasumarmynd

Á sama tíma lögði ráðherrar lykkju á leið sína til að gera sem minnst úr forkaupsrétti ríkisins og efuðust jafnvel um að hann væri til staðar.
Í því ljósi er áhugavert að skoða skjalið sem Seðlabankinn birti í dag. Þar er fjallað um forkaupsrétt ríkisins á síðu 82.

Skjal Seðlabanka

bls1bls2

Auglýsingar