Forsíðufréttir

Reykjavík: Kynning á ellefu efstu í gær – Myndir

Ellefu efstu frambjóðendur á lista Miðflokksins í Reykjavík voru kynntir til sögunnar í gær. Skemmtilegur, sterkur og hraustur hópur – sjá myndir úr hófinu sem Snorri Þorvaldsson tók.

Auglýsingar