Forsíðufréttir

Landsþing Miðflokksins hefst á morgun í Hörpu – Dagskrá Landsþings

harpa-norðurljós

Dagskrá landsþings

Laugardagur 21. apríl (Kaldalón og Norðurbryggja)

08:30       Skráning og afhending fundargagna
Sala miða á kvöldverðarhóf

09:30       Þingsetning
Setningarávarp formanns Miðflokksins

Sigmundur (1)

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins

10:00        Kosning þingforseta og ritara
Kosning kjörnefndar
Kosning samræmingarnefndar

10:15        Ávarp formanns laganefndar

10:30        Lög Miðflokksins – umræður og atkvæðagreiðsla

12:15        Hádegishlé

13:30        Kynningarræður frambjóðenda til embætta

13:45        Kosningar til embætta formanns, varaformanns og 2. varaformanns

14:15       Ávarp formanns málefnanefndar

14:30        Almennar umræður

15:00        Kjöri formanns, varaformanns og 2. varaformanns lýst

15:10        Almennar umræður – framhald

16:00        Málefnastarf (þingfulltrúar velja sér nefndir)

18.30        Þinghlé

19:30        Fordrykkur í boði Miðflokksins

20:15        Kvöldverðarhóf í Norðurljósasal

Sunnudagur 22. apríl (Norðurljós)

10:00                   Málefnastarf – framhald

12:00                   Hádegishlé

13:15                   Stefnuræða formanns Miðflokksins

14:15                   Afgreiðsla málefnaályktana

16:00                   Þingslit

Auglýsingar