Forsíðufréttir

Framboðslistinn í Garðabæ klár: María Grétarsdóttir bæjarfulltrúi er oddviti listans.

María-GarðabæMaría Grét­ars­dótt­ir, viðskipta­fræðing­ur og bæj­ar­full­trúi í Garðabæ, mun leiða lista Miðflokks­ins í Garðabæ fyr­ir kom­andi sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar.

1.   María Grét­ars­dótt­ir, Viðskipta­fræðing­ur og bæj­ar­full­trúi

2.   Gísli Berg­sveinn Ívars­son, Verk­efna­stjóri

3.   Zoph­an­ías Þorkell Sig­urðsson, Tækn­i­stjóri

4.   Nanna Mar­grét Gunn­laugs­dótt­ir, Fram­kvæmda­stjóri

5.   Jó­hann Þór Guðmunds­son, Þjálf­un­ar­flug­stjóri

6.   Anna Bára Ólafs­dótt­ir, At­vinnu­rek­andi

7.   Hauk­ur Her­berts­son, Vél­tækni­fræðing­ur

8.   Bald­ur Úlfars­son, Mat­reiðslu­meist­ari

9.   Aðal­björg Sif Krist­ins­dótt­ir, Grunn­skóla­kenn­ari

10.Eggert Sk. Jó­hann­es­son, Fram­kvæmda­stjóri

11.Þor­steinn Ari Hall­gríms­son, Nemi

12.Íris Krist­ína Ótt­ars­dótt­ir, Markaðsfræðing­ur

13.Har­ald­ur Á Gísla­son, Útvarps­maður og bíl­stjóri

14.Sig­ur­laug Vi­borg, Fv. bæj­ar­full­trúi og for­seti Kven­fé­lags­sam­bands Íslands

15.Aðal­steinn J Magnús­son, Fram­halds­skóla­kenn­ari

16.Vil­borg Edda Torfa­dótt­ir, Ferðafræðing­ur

17.Davíð Gísla­son, Lækn­ir

18.Elena Alda Árna­son, Hag­fræðing­ur

19.Ágúst Karls­son, Tækni­fræðing­ur

20.Emma Krist­ina Aðal­steins­dótt­ir, Nemi

21.Ingólf­ur Sveins­son, Fjár­mála- og skrif­stofu­stjóri

22.Sigrún Asp­e­lund, Skrif­stofumaður og fv. bæj­ar­full­trúi

Auglýsingar