Formaður Miðflokksins

Sigmundur Davíð: „Jarðakaup útlendinga eru orðin töluvert áhyggjuefni”

Sigmundur (1)

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins

Sigmundur Davíð var í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag.

Sigmundur segir jarðarkaup útlendinga vera töluvert áhyggjuefni þar sem afleiðingarnar geta verið töluverðar til lengri tíma litið.

„Við þurfum að gæta að landið sjálft er mikilvægasta auðlindin og því þarf að huga að eignarétti landsins. Hagsmunir landsmanna þurfa að ráða för”

Hlusta má á viðtalið í heild sinni hér.

Auglýsingar