Forsíðufréttir

Birgir Þórarinsson í viðtali á Útvarpi Sögu: „Evrópudómstólinn er að taka sér löggjafarvald á Íslandi”

Birgir-nýtt

Birgir Þórarinsson, Þingmaður Suðurkjördæmis

Nýlegur dómur um að heimilt eigi að vera að flytja hrátt kjöt inn til Íslands jafngildir því að Evrópudómstóllinn sé að taka sér löggjafarvald hér á landi. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Birgis Þórarinssonar þingmanns Miðflokksins í síðdegisútvarpinu í dag. Birgir bendir á að sérfræðingar hafi ítrekað bent á þá hættu sem stafað geti af innflutningi á hráu kjöti ” þetta er veruleg ógn við heilsu íslensk búfjár, það er staðreynd og það er ítrekað búið að benda á þá hættu, og það gengur ekki að íslenskir bændur þurfi að búa við þetta enda nota þeir ekki sýklalyf sem neinu nemi ólíkt því sem tíðkast erlendis

Viðtalið má hlusta á hér

 

 

Auglýsingar