Flokkur: alþingi

Hver ber ábyrgðina? – Jarðgangagerð og vegagerð undir Húsavíkurhöfða vegna kísilvers PCC á Bakka kostaði 3.5 milljarða og fór nálægt 100% yfir kostnaðaráætlun!

Í skriflegu svari Þórdísar K. R. Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, við fyrirspurn Birgis Þórarinssonar, þingmanns Miðflokksins, frá 5. desember kom fram að heildarkostnaður ríkissjóðs við jarðgangagerð og vegagerð undir Húsavíkurhöfða vegna kísilvers PCC á Bakka fór nálægt 100% yfir kostnaðaráætlun. Áætlunin hljóðaði upp á 1,8 millj. en […]

Sigmundur Davíð: Frumvarp til laga um skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu

Frumvarp til laga um skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu. Flm.: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Jón Gunnarsson. 1. gr. Gildissvið og markmið. Lög þessi gilda um skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu. Að öðru leyti en mælt er fyrir um í lögum þessum gilda ákvæði skipulagslaga, nr. 123/2010, og laga um mannvirki, […]

Sigmundur Davíð: Misnotkun Alþingis – „Ætlar Alþingi að byggja starf sitt á lög­broti[?]”

Misnotkun Alþingis For­seti Alþing­is reyn­ir nú að efna til póli­tískra rétt­ar­halda í annað sinn. Í fyrra skiptið studd­ist hann við gild­andi lög. Þá lýsti hann því með leik­ræn­um til­b­urðum að eins sorg­legt og það væri krefðist nauðsyn þess að hinn fallni for­sæt­is­ráðherra yrði ákærður. Með því endurómaði hann, […]

Þorsteinn Sæmundsson: „Hverjir keyptu 3.600 íbúðir af Íbúðalánasjóði og greiddu fyrir það 57 milljarða kr.?“ – Ekkert svar hefur borist enn!

Þorsteinn Sæmundsson kallar enn og aftur eftir upplýsingum um það hverjir keyptu 3.600 íbúðir af íbúðalánasjóði. Engin svör hafa enn borist úr ráðuneytinu. Hæstv. forseti. Í dag er næstsíðasti fundur þessa haustþings fyrir jólahlé. Ég hef þegar á þessu ári líklega komið fjórum sinnum upp í þennan stól […]

Greiðslukóngur og greiðsludrottning Alþingis koma úr röðum VG – Steingrímur J. og Lilja Rafney þegið samtals um hálfan milljarð á tímabilinu frá Alþingi

Á vef Alþingis voru birtar nýverið upplýsingar um heildargreiðslur til allra þingmanna frá janúar 2007 til og með október 2018. Upplýsingarnar sem voru birtar innihalda ekki laun eða greiðslur vegna ráðherrastóla heldur einungis þær greiðslur sem Alþingi greiðir til þingmanna.