Flokkur: alþingi

Karl Gauti á Alþingi: „…engin sjúkrabifreið í fyrstu útkallslínu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands er ekin undir 200.000 km. Einhverjir bílar eru eknir á fjórða hundrað þúsund km svo ástandið er orðið vægast sagt alvarlegt.“

Ég ætla að gera að umtalsefni mínu í dag stöðu sjúkraflutninga almennt og sérstaklega á Suðurlandi. Aðalstarfsstöð sjúkraflutninga Heilbrigðisstofnunar Suðurlands er á Selfossi. Starfsstöðvarnar eru fimm og sinna gríðarlega stóru landsvæði sem er um 30.000 km² og nær allt frá Hellisheiði í vestri að Höfn í Hornafirði í […]

Hver ber ábyrgðina? – Jarðgangagerð og vegagerð undir Húsavíkurhöfða vegna kísilvers PCC á Bakka kostaði 3.5 milljarða og fór nálægt 100% yfir kostnaðaráætlun!

Í skriflegu svari Þórdísar K. R. Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, við fyrirspurn Birgis Þórarinssonar, þingmanns Miðflokksins, frá 5. desember kom fram að heildarkostnaður ríkissjóðs við jarðgangagerð og vegagerð undir Húsavíkurhöfða vegna kísilvers PCC á Bakka fór nálægt 100% yfir kostnaðaráætlun. Áætlunin hljóðaði upp á 1,8 millj. en […]

Sigmundur Davíð: Frumvarp til laga um skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu

Frumvarp til laga um skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu. Flm.: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Jón Gunnarsson. 1. gr. Gildissvið og markmið. Lög þessi gilda um skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu. Að öðru leyti en mælt er fyrir um í lögum þessum gilda ákvæði skipulagslaga, nr. 123/2010, og laga um mannvirki, […]