Flokkur: Norðausturkjördæmi

Skraf á föstudegi – Hannes Karl í NorðAustri – „Á allar græjur“ – Er að norðan en þolir ekki snjó – Miðflokkurinn rokkar og rólar

Hannes Karl Hilmarsson nýkjörinn formaður Miðflokksfélags NorðAusturkjördæmis er viðmælandi Skrafsins þessa vikuna. Félagið var stofnað 28. janúar s.l. á fimm ára afmælisdegi Icesave dómsins. Sá dagur var vel til fundinn þar sem helsti andstæðingur Icesave „samninganna“, Sigmundur Davíð formaður Miðflokksins er þingmaður NorðAusturkjördæmis. Með dómnum lauk áralangri milliríkjadeilu […]

Hannes Karl kjörinn formaður Miðflokksfélags NorðAusturkjördæmis – Hannes verður gestur Skrafsins á föstudaginn – Fylgist með!

Stofnfundur Miðflokksfélags NorðAusturkjördæmis var haldinn s.l. sunnudag. Húsfyllir var á fundinum í Valaskjálf á Egilsstöðum. Miðflokksfélag NorðAusturkjördæmis er fimmta kjördæmafélagið sem stofnað hefur verið að undanförnu. Í stjórn Miðflokksfélags Norðausturkjördæmis voru kjörin þau Hannes Karl Hilmarsson formaður, Sigríður Valdís Bergvinsdóttir, Magnea María Jónudóttir, Guðný Heiðveig Gestsdóttir og Bjarney Guðbjörnsdóttir. […]

Miðflokksfélag stofnað á 5 ára afmæli Icesave dómsins í NorðAustur-kjördæmi – Húsfyllir – Fyrstur kemur, fyrstur fær. Miðflokkskakan hvarf fljótt í maga gesta

Stofnfundur Miðflokksfélags í NorðAusturkjördæmi var haldinn í gær á Egilsstöðum. Mikill fjöldi félaga í Miðflokknum í kjördæminu sótti fundinn. Hin fræga Miðflokkskaka var sett á borð í upphafi fundar í Þingmúla í Hótel Valaskjálf. Sigmundur Davíð og Anna Kolbrún fóru yfir hvað bæri hæst í pólitíkinni þessa daganna. […]