Ritstjóri Morgunblaðsins sendi formanni Sjálfstæðisflokksins tóninn í beinni útsendingu í gær.
Ritstjórnargrein Mogga í gær „Forgangsröðin söm við sig” hófst á því að fara yfir mál málanna í síðustu viku að mati margra þingmanna og fréttamiðla þ.e. akstur þingmanna um héruð sín, greinin endar svo á því sem mætti kallast flengingu. Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins, sem að öllum líkindum […]