Flokkur: Skrafið

Hvað gera þingmenn á sumrin?

Sveinn Hjörtur skrifar: Hvað gera þingmenn á sumrin? Ég tók hús á þingmanni Miðflokksins í Suðurkjördæmi Birgi Þórarinssyni og var hann við grjóthleðslu þegar ég renndi í hlaðið að Minna-Knarrarnesi á Vatnsleysuströnd. Mikið og vandasamt verk sem Birgir hefur lagt í. Merkilegt þykir mér að vita til þess […]

Skrafið: Reynir Þór formaður MFR – „Hitti konuna fyrst á Skalla” – Flugið skipar stóran sess

Viðmælandi Skrafsins þessa vikuna er Reynir Þór Guðmundsson formaður Miðflokksfélags Reykjavíkur, borgarbarn, atvinnuflugmaður, flugvirki, og eiginlega bara flugallt. Reynir er fæddur og uppalinn í Reykjavík, gékk í Hlíðaskóla og fór svo í Iðnskólann í Reykjavík þar sem hann var með hugann við e-ð allt annað en nám og […]