Flokkur: Starfið í Miðflokknum

Stjórnmálaályktun Miðflokksins – „[Miðflokkurinn] mun leggj­ast gegn sam­þykkt þriðja orku­pakka Evr­ópu­sam­bands­ins”

Stjórnmálaályktun Miðflokksins samþykkt á vetrarfundi flokksráðs 30. mars 2019 að Garðaholti í Garðabæ. Mið­flokk­ur­inn er víð­sýnn og umbóta­sinn­aður stjórn­mála­flokk­ur. Flokk­ur­inn starfar á miðju íslenskra stjórn­mála í þágu lands og þjóð­ar. Flokk­ur­inn leggur áherslu á festu og ábyrgð og vill að málum sé far­sæl­lega ráðið til lykta á grund­velli […]

Stjórnmálaályktun flokksráðsfundar Miðflokksins

Stjórnmálaályktun flokksráðsfundar Miðflokksins, Akureyri 3. nóvember 2018: Á grundvelli hugmynda verða stjórnmálaflokkar til, og það fólk sem í þá safnast er þar til að hafa áhrif. Áhrif til að bæta samfélagið. Færa það í þá átt sem stefnan býður. Á hundrað ára fullveldisafmæli virðist allt benda til þess […]