Flokkur: Starfið í Miðflokknum

Landsþing Miðflokksins í Hörpu 21-22. apríl 2018

Fyrsta landsþing Miðflokksins verður haldið í Hörpu í Reykjavík helgina 21.-22. apríl næstkomandi, í sölunum Kaldalóni og Norðurljósum. Landsþing hefur æðsta vald í málefnum Miðflokksins, mótar m.a. stefnu flokksins, kýs formann, varaformann og gjaldkera, setur lög flokksins og ákvarðar fastanefndir. Drög að dagskrá Landsþingsins verða kynnt þegar nær dregur. Landsþingið er opið […]

Miðflokksdeild stofnuð í Mosfellsbæ s.l. fimmtudag

Miðflokksdeild var stofnuð í Mosfellsbæ s.l. fimmtudag á Ásláki. Stofnfundurinn var vel sóttur líkt og sjá má á myndum en þröngt var setið. Gunnar Bragi Sveinsson þingflokksformaður Miðflokksins og þingmaður Suðvesturkjördæmis ávarpaði fundinn og  fór yfir stjórnmálaviðhorfið og störfin á Alþingi. Til hamingju Mosfellingar með nýskipaða stjórn 🙂