Flokkur: Starfið í Miðflokknum

Stjórnmálaályktun Miðflokksins – „[Miðflokkurinn] mun leggj­ast gegn sam­þykkt þriðja orku­pakka Evr­ópu­sam­bands­ins”

Stjórnmálaályktun Miðflokksins samþykkt á vetrarfundi flokksráðs 30. mars 2019 að Garðaholti í Garðabæ. Mið­flokk­ur­inn er víð­sýnn og umbóta­sinn­aður stjórn­mála­flokk­ur. Flokk­ur­inn starfar á miðju íslenskra stjórn­mála í þágu lands og þjóð­ar. Flokk­ur­inn leggur áherslu á festu og ábyrgð og vill að málum sé far­sæl­lega ráðið til lykta á grund­velli […]

Stofnfundur Árnesingadeildar Miðflokksins – Guðmundur Kr. Jónsson kjörinn formaður

Stofnfundur Árnesingadeildar Miðflokksins var haldinn í gær fimmtudaginn 21. mars. Staða Miðflokksins er sterk í Suður-kjördæmi sem sýnir sig í því að nú er fjórar öflugar deildir auk kjördæmastjórnar starfandi í kjördæminu og mikill áhugi er á stofnun fleiri deilda í kjördæminu. Stjórnina skipa:Guðmundur Kr. Jónsson – formaðurAri […]