Flokkur: Suðurkjördæmi

Stofnfundur Árnesingadeildar Miðflokksins – Guðmundur Kr. Jónsson kjörinn formaður

Stofnfundur Árnesingadeildar Miðflokksins var haldinn í gær fimmtudaginn 21. mars. Staða Miðflokksins er sterk í Suður-kjördæmi sem sýnir sig í því að nú er fjórar öflugar deildir auk kjördæmastjórnar starfandi í kjördæminu og mikill áhugi er á stofnun fleiri deilda í kjördæminu. Stjórnina skipa:Guðmundur Kr. Jónsson – formaðurAri […]

Karl Gauti á Alþingi: „…engin sjúkrabifreið í fyrstu útkallslínu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands er ekin undir 200.000 km. Einhverjir bílar eru eknir á fjórða hundrað þúsund km svo ástandið er orðið vægast sagt alvarlegt.“

Ég ætla að gera að umtalsefni mínu í dag stöðu sjúkraflutninga almennt og sérstaklega á Suðurlandi. Aðalstarfsstöð sjúkraflutninga Heilbrigðisstofnunar Suðurlands er á Selfossi. Starfsstöðvarnar eru fimm og sinna gríðarlega stóru landsvæði sem er um 30.000 km² og nær allt frá Hellisheiði í vestri að Höfn í Hornafirði í […]

Alþingi: Birgir Þórarinsson vill ljúka tvöföldun Reykjanesbrautar strax og fjármagna með arðgreiðslu frá Landsbankanum.

Í umræðum um samgönguáætlun, 2019-2033, á Alþingi kom fram í máli Birgis Þórarinssonar þingmanns Miðflokksins í Suðurkjördæmi að hann muni við síðari umræðu málsins flytja breytingartillögu þess efnis að ráðist verði strax á næsta ári í tvöföldun Reykjanesbrautar frá Hvassahrauni inn í Hafnarfjörð. Í samgönguáætlun er gert ráð […]

Hvað gera þingmenn á sumrin?

Sveinn Hjörtur skrifar: Hvað gera þingmenn á sumrin? Ég tók hús á þingmanni Miðflokksins í Suðurkjördæmi Birgi Þórarinssyni og var hann við grjóthleðslu þegar ég renndi í hlaðið að Minna-Knarrarnesi á Vatnsleysuströnd. Mikið og vandasamt verk sem Birgir hefur lagt í. Merkilegt þykir mér að vita til þess […]

Upphaf nýrra tíma í Árborg – Miðflokkurinn aðili að meirihlutasamstarfi

1. júní 2018 markar upphaf nýrra tíma í Árborg og fyrir Miðflokkinn. Miðflokkurinn er nú aðili að sínu fyrsta meirihlutasamstarfi. Samkvæmt samkomulagi framboðanna verður verkaskiptingin fyrsta árið með þeim hætti að Helgi verður forseti bæjarstjórnar og Eggert Valur formaður bæjarráðs. Formennska  í Fræðslunefnd  og Félagsmálanefnd verður hjá Samfylkingunni, […]