Flokkur: Suðvesturkjördæmi

Framboðslistinn í Garðabæ klár: María Grétarsdóttir bæjarfulltrúi er oddviti listans.

María Grét­ars­dótt­ir, viðskipta­fræðing­ur og bæj­ar­full­trúi í Garðabæ, mun leiða lista Miðflokks­ins í Garðabæ fyr­ir kom­andi sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar. 1.   María Grét­ars­dótt­ir, Viðskipta­fræðing­ur og bæj­ar­full­trúi 2.   Gísli Berg­sveinn Ívars­son, Verk­efna­stjóri 3.   Zoph­an­ías Þorkell Sig­urðsson, Tækn­i­stjóri 4.   Nanna Mar­grét Gunn­laugs­dótt­ir, Fram­kvæmda­stjóri 5.   Jó­hann Þór Guðmunds­son, Þjálf­un­ar­flug­stjóri 6.   Anna Bára Ólafs­dótt­ir, At­vinnu­rek­andi 7.   Hauk­ur Her­berts­son, Vél­tækni­fræðing­ur 8.   Bald­ur Úlfars­son, Mat­reiðslu­meist­ari 9.   Aðal­björg […]

Miðflokkurinn í Hafnarfirði stofnaður – Ákvörðun verður tekin um helgina með hvaða hætti boðið verði fram í Hafnarfirði

Síðdegis í gær 6. febrúar var Miðflokkurinn í Hafnarfirði stofnaður. Það voru félagar í Miðflokksfélagi Suðvesturkjördæmis í Hafnarfirði sem stofnuðu deildina. Miðflokkurinn í Hafnarfirði hefur það hlutverk að halda utanum starf Miðflokksins í Hafnarfirði og sjá þar um framboðsmál í sveitarstjórnarkosningum. Fimm manna stjórn var kjörin. Stjórn félagsins […]