Flokkur: Sveitarstjórnarkosningar

Ari og Erling: Við ætlum að gera innkaup Árborgar gagnsærri og loka fyrir útgjaldalekann – „…ráðum frekar fólk á launaskrá en að kaupa þjónustu af dýrum einkaaðilum útí bæ á 25.000kr. á tímann”

Greinin birtist fyrst í vefútgáfu Dagskrárinnar á Selfossi 15.maí. Vandi sveitarfélaga er af ýmsum toga s.s. fólksflótti  og minnkandi tekjur. Önnur sveitarfélög glíma við öllu ánægjulegri vandamál, það er fjölgun íbúa. Árborg  vex hratt og er það vel en örri stækkun fylgja vaxtarverkir, ekki síst að halda í […]