Flokkur: Sveitarstjórnarmál

Upphaf nýrra tíma í Árborg – Miðflokkurinn aðili að meirihlutasamstarfi

1. júní 2018 markar upphaf nýrra tíma í Árborg og fyrir Miðflokkinn. Miðflokkurinn er nú aðili að sínu fyrsta meirihlutasamstarfi. Samkvæmt samkomulagi framboðanna verður verkaskiptingin fyrsta árið með þeim hætti að Helgi verður forseti bæjarstjórnar og Eggert Valur formaður bæjarráðs. Formennska  í Fræðslunefnd  og Félagsmálanefnd verður hjá Samfylkingunni, […]

Framboðslisti M-lista Miðflokksins í Árborg: „Allir á framboðslistanum í baráttusæti!”

Allir sem bjóða fram krafta sína  á framboðslista  M-listans hafa mikinn metnað fyrir hönd Sveitarfélagsins Árborgar, eru tilbúnir til að leggja lifur og lungu undir og berjast fyrir heill allra íbúa sveitarfélagsins. Framboðslistinn samanstendur af fólki sem hefur mikla reynslu af sveitarstjórnarmálum, félagsmálum og úr atvinnulífinu. Á framboðslistanum […]