Hver ber ábyrgðina? – Jarðgangagerð og vegagerð undir Húsavíkurhöfða vegna kísilvers PCC á Bakka kostaði 3.5 milljarða og fór nálægt 100% yfir kostnaðaráætlun!

Í skriflegu svari Þórdísar K. R. Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, við fyrirspurn Birgis Þórarinssonar, þingmanns Miðflokksins, frá 5. desember kom fram að heildarkostnaður ríkissjóðs við jarðgangagerð og vegagerð undir Húsavíkurhöfða vegna kísilvers PCC á Bakka fór nálægt 100% yfir kostnaðaráætlun. Áætlunin hljóðaði upp á 1,8 millj. en […]

Sigmundur Davíð: Frumvarp til laga um skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu

Frumvarp til laga um skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu. Flm.: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Jón Gunnarsson. 1. gr. Gildissvið og markmið. Lög þessi gilda um skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu. Að öðru leyti en mælt er fyrir um í lögum þessum gilda ákvæði skipulagslaga, nr. 123/2010, og laga um mannvirki, […]

Sigmundur Davíð: Misnotkun Alþingis – „Ætlar Alþingi að byggja starf sitt á lög­broti[?]”

Misnotkun Alþingis For­seti Alþing­is reyn­ir nú að efna til póli­tískra rétt­ar­halda í annað sinn. Í fyrra skiptið studd­ist hann við gild­andi lög. Þá lýsti hann því með leik­ræn­um til­b­urðum að eins sorg­legt og það væri krefðist nauðsyn þess að hinn fallni for­sæt­is­ráðherra yrði ákærður. Með því endurómaði hann, […]

Jólaandinn

Jólahátíðin nálgast nú óðfluga með þeim fallega jólaanda sem henni fylgir hvar trúin er iðkuð meðvitað eða ómeðvitað á sinn fallegasta hátt. Jólaandinn, sem ekki er hægt að snerta en má finna fyrir á þessum tíma árs, veitir okkur gleði og ánægju. Gleðin og ánægjan sem skín um […]

Sigmundur Davíð: Um stefnuræðu forsætisráðherra – „…við erum með ríkisstjórn sem snýst bara um eitt, hún snýst bara um sjálfa sig.”

Upprunalega birt á Forsíðufréttir:
Sigmundur Davíð um stefnuræðu forsætisráðherra. „Ríkisstjórnin er kerfisstjórn” Forseti. Góðir landsmenn. Þegar Íslendingar þurfa að segja eitthvað en hafa ekki frá neinu að segja er venjan sú að tala um veðrið. Sú hefð birtist nú í stefnuræðu forsætisráðherra. Ríkisstjórnin er kerfisstjórn. Hún hefur…