Jólaandinn

Jólahátíðin nálgast nú óðfluga með þeim fallega jólaanda sem henni fylgir hvar trúin er iðkuð meðvitað eða ómeðvitað á sinn fallegasta hátt. Jólaandinn, sem ekki er hægt að snerta en má finna fyrir á þessum tíma árs, veitir okkur gleði og ánægju. Gleðin og ánægjan sem skín um […]

Sigmundur Davíð: Um stefnuræðu forsætisráðherra – „…við erum með ríkisstjórn sem snýst bara um eitt, hún snýst bara um sjálfa sig.”

Upprunalega birt á Forsíðufréttir:
Sigmundur Davíð um stefnuræðu forsætisráðherra. „Ríkisstjórnin er kerfisstjórn” Forseti. Góðir landsmenn. Þegar Íslendingar þurfa að segja eitthvað en hafa ekki frá neinu að segja er venjan sú að tala um veðrið. Sú hefð birtist nú í stefnuræðu forsætisráðherra. Ríkisstjórnin er kerfisstjórn. Hún hefur…

Þorsteinn Sæmundsson: „Hverjir keyptu 3.600 íbúðir af Íbúðalánasjóði og greiddu fyrir það 57 milljarða kr.?“ – Ekkert svar hefur borist enn!

Þorsteinn Sæmundsson kallar enn og aftur eftir upplýsingum um það hverjir keyptu 3.600 íbúðir af íbúðalánasjóði. Engin svör hafa enn borist úr ráðuneytinu. Hæstv. forseti. Í dag er næstsíðasti fundur þessa haustþings fyrir jólahlé. Ég hef þegar á þessu ári líklega komið fjórum sinnum upp í þennan stól […]

Greiðslukóngur og greiðsludrottning Alþingis koma úr röðum VG – Steingrímur J. og Lilja Rafney þegið samtals um hálfan milljarð á tímabilinu frá Alþingi

Á vef Alþingis voru birtar nýverið upplýsingar um heildargreiðslur til allra þingmanna frá janúar 2007 til og með október 2018. Upplýsingarnar sem voru birtar innihalda ekki laun eða greiðslur vegna ráðherrastóla heldur einungis þær greiðslur sem Alþingi greiðir til þingmanna.