Þorsteinn Sæmundsson: „Hverjir keyptu 3.600 íbúðir af Íbúðalánasjóði og greiddu fyrir það 57 milljarða kr.?“ – Ekkert svar hefur borist enn!

Þorsteinn Sæmundsson kallar enn og aftur eftir upplýsingum um það hverjir keyptu 3.600 íbúðir af íbúðalánasjóði. Engin svör hafa enn borist úr ráðuneytinu. Hæstv. forseti. Í dag er næstsíðasti fundur þessa haustþings fyrir jólahlé. Ég hef þegar á þessu ári líklega komið fjórum sinnum upp í þennan stól […]

Greiðslukóngur og greiðsludrottning Alþingis koma úr röðum VG – Steingrímur J. og Lilja Rafney þegið samtals um hálfan milljarð á tímabilinu frá Alþingi

Á vef Alþingis voru birtar nýverið upplýsingar um heildargreiðslur til allra þingmanna frá janúar 2007 til og með október 2018. Upplýsingarnar sem voru birtar innihalda ekki laun eða greiðslur vegna ráðherrastóla heldur einungis þær greiðslur sem Alþingi greiðir til þingmanna.

Birgir Þórarinsson í viðtali á Útvarpi Sögu: „Evrópudómstólinn er að taka sér löggjafarvald á Íslandi”

Birgir Þórarinsson, Þingmaður Suðurkjördæmis Nýlegur dómur um að heimilt eigi að vera að flytja hrátt kjöt inn til Íslands jafngildir því að Evrópudómstóllinn sé að taka sér löggjafarvald hér á landi. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Birgis Þórarinssonar þingmanns Miðflokksins í síðdegisútvarpinu í dag. […]