Sigurður Páll Jónsson á Alþingi: „Gleymum því ekki að býsna stór hluti þjóðarinnar glímir við áfengis- og vímuefnavanda. Sumir halda því fram að hlutfallið sé allt að 20%”

Hæstv. forseti. Ég þakka fyrir það tækifæri að fá að koma þessari umræðu á dagskrá og þakka hæstv. ráðherra fyrir að vera hér til svara. Ég hef ekki strokað jafn mikið út og skrifað eins mikið í nokkurri ræðu sem ég hef samið hérna á þingi og í […]

Alþingi: Birgir Þórarinsson vill ljúka tvöföldun Reykjanesbrautar strax og fjármagna með arðgreiðslu frá Landsbankanum.

Í umræðum um samgönguáætlun, 2019-2033, á Alþingi kom fram í máli Birgis Þórarinssonar þingmanns Miðflokksins í Suðurkjördæmi að hann muni við síðari umræðu málsins flytja breytingartillögu þess efnis að ráðist verði strax á næsta ári í tvöföldun Reykjanesbrautar frá Hvassahrauni inn í Hafnarfjörð. Í samgönguáætlun er gert ráð […]

Þrumuræða Vigdísar Hauksdóttur á Landsþingi sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldið er á Akureyri 26-28 september – Myndband

Vigdís Hauksdóttir fór í ræðustól á Landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga í dag og benti fundargestum á að tími fjórflokksins væri liðinn og það væri í hrópandi ósamræmi við úrslit sveitarstjórnarkosninganna í vor að Miðflokkurinn sem fékk 4. bestu kosninguna á landsvísu ætti ekki fulltrúa í stjórn sambandsins. Vigdís […]

Sigmundur Davíð: Um stefnuræðu forsætisráðherra – „…við erum með ríkisstjórn sem snýst bara um eitt, hún snýst bara um sjálfa sig.”

Sigmundur Davíð um stefnuræðu forsætisráðherra. „Ríkisstjórnin er kerfisstjórn” Forseti. Góðir landsmenn. Þegar Íslendingar þurfa að segja eitthvað en hafa ekki frá neinu að segja er venjan sú að tala um veðrið. Sú hefð birtist nú í stefnuræðu forsætisráðherra. Ríkisstjórnin er kerfisstjórn. Hún hefur enga pólitíska sýn og við […]