Skýrsla nefndar um leiðir til að sporna gegn sjálfvirkum vísitöluhækkunum

Samantekt skýrslu Töluvert er um sjálfvirkar verðbreytingar bæði hjá hinu opinbera og á almennum markaði. Að meðaltali segja fulltrúar fyrirtækja tæplega helming innlendra samninga og aðfanga vera beintengda við vísitölur. Hjá sveitarfélögum er einnig mikið um bæði sjálfvirkar og hálf sjálfvirkar verðbreytingar þar sem horft er til breytinga […]

Ríkisstjórnin leiðir verðlagshækkanir og svíkur samkomulag um lækkun tryggingagjalds

Miðflokkurinn gagnrýnir harðlega ráðstafanir ríkisstjórnarinnar sem fram koma í frumvarpi um ýmsar breytingar á lögum vegna fjárlaga sem nú liggur fyrir Alþingi. Sérstaklega eru ámælisverðar tillögur ríkisstjórnarinnar um hækkanir á krónutöluliðum sem ýta undir verðbólgu og ganga þvert gegn markmiðum sem sett eru fram í stjórnarsáttmála og gera […]

Fréttabréf Miðflokksins

Fréttabréf Miðflokksins – 21. desember 2017 Miðflokksfélag Suðurkjördæmis stofnað 13. desember. Stofnfundur Miðflokksfélags Suðurkjördæmis var haldinn á Selfossi þann 13. Desember síðastliðinn. Fjölmenni var á fundinum eins og venja er þegar Miðflokksfólk kemur saman og mikill hugur í fólki um að gera starfið framundan eins skemmtilegt og árangursríkt […]