Tímamót í starfi Miðflokksins

Tímamót voru í starfi Miðflokksins miðvikudaginn 13. desember s.l. þegar fyrsta kjördæmafélag flokksins, Miðflokksfélag Suðurkjördæmis var stofnað á Selfossi. Mikill fjöldi sótti stofnfundinn víða að úr kjördæminu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Birgir Þórarinsson, þingmaður Suðurkjördæmis ávörpuðu fundinn. Hlutverk kjördæmafélagsins nú í upphafi verður að styðja við […]