Fjárlög 2018

Herra forseti. Mikið hefur verið rætt um stöðugleika hér úr þessum ræðustól og á fyrstu dögum þingsins, pólitískan stöðugleika, en það er annar stöðugleiki sem skiptir ekki síður máli og er mjög mikilvægur, þ.e. fjárhagslegur stöðugleiki ríkissjóðs. Það fer ekkert fyrir honum í þessu fjárlagafrumvarpi þegar allar ytri […]

Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra

Herra forseti. Góðir Íslendingar. Um þessar mundir eru 500 ár síðan siðbótin leit dagsins ljós. Siðbótin er kennd við Martein Lúther og baráttu hans gegn spillingu innan kaþólsku kirkjunnar. Samtryggingin og velferðin eiga upphaf sitt í siðbótinni. Heilbrigðisþjónustan og aðstoðin til handa fátækum. Barátta Lúthers gegn spillingu bar […]