Þrumuræða Vigdísar Hauksdóttur á Landsþingi sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldið er á Akureyri 26-28 september – Myndband

Vigdís Hauksdóttir fór í ræðustól á Landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga í dag og benti fundargestum á að tími fjórflokksins væri liðinn og það væri í hrópandi ósamræmi við úrslit sveitarstjórnarkosninganna í vor að Miðflokkurinn sem fékk 4. bestu kosninguna á landsvísu ætti ekki fulltrúa í stjórn sambandsins. Vigdís […]

Sigmundur Davíð: Um stefnuræðu forsætisráðherra – „…við erum með ríkisstjórn sem snýst bara um eitt, hún snýst bara um sjálfa sig.”

Sigmundur Davíð um stefnuræðu forsætisráðherra. „Ríkisstjórnin er kerfisstjórn” Forseti. Góðir landsmenn. Þegar Íslendingar þurfa að segja eitthvað en hafa ekki frá neinu að segja er venjan sú að tala um veðrið. Sú hefð birtist nú í stefnuræðu forsætisráðherra. Ríkisstjórnin er kerfisstjórn. Hún hefur enga pólitíska sýn og við […]

Birgir Þórarinsson: Ríkisbáknið og Sjálfstæðisflokkurinn – „Greinilegt er að sósíalisminn er smitandi innan ríkisstjórnarinnar og nýjar kynslóðir innan Sjálfstæðisflokksins hafa gleymt uppruna sínum”

  Ríkisbáknið og Sjálfstæðisflokkurinn Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar verður lagt fram á Alþingi í dag. Þingmenn hafa haft stuttan tíma til þess að kynna sér frumvarpið en tvennt vakti sérstaka athygli mína í upphafi. Hinn mikli áhugi Sjálfstæðisflokksins á því að þenja út ríkisbáknið og það aðhaldsleysi sem ríkir hjá […]

Sigmundur Davíð: Til hvers eru stjórnmálamenn? – „Þegar stjórnmálamenn afsala sér valdi eru þeir nefnilega ekki að afsala sér eigin valdi. Þeir eiga ekki valdið sem þeir fara með. Valdið er eign kjósenda.”

Upprunalega birt á Forsíðufréttir:
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og formaður Miðflokksins Lýðræði er víða í hættu. Færa mætti rök fyrir því að einn áhrifaríkasti þátturinn í þróun Vesturlanda á 21. öld sé sú tilfinning að aðstæðurnar sem við búum við séu nánast sjálfgefnar. Víða er það viðhorf…