Birgir Þórarinsson: Ríkisbáknið og Sjálfstæðisflokkurinn – „Greinilegt er að sósíalisminn er smitandi innan ríkisstjórnarinnar og nýjar kynslóðir innan Sjálfstæðisflokksins hafa gleymt uppruna sínum”

  Ríkisbáknið og Sjálfstæðisflokkurinn Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar verður lagt fram á Alþingi í dag. Þingmenn hafa haft stuttan tíma til þess að kynna sér frumvarpið en tvennt vakti sérstaka athygli mína í upphafi. Hinn mikli áhugi Sjálfstæðisflokksins á því að þenja út ríkisbáknið og það aðhaldsleysi sem ríkir hjá […]

Sigmundur Davíð: Til hvers eru stjórnmálamenn? – „Þegar stjórnmálamenn afsala sér valdi eru þeir nefnilega ekki að afsala sér eigin valdi. Þeir eiga ekki valdið sem þeir fara með. Valdið er eign kjósenda.”

Upprunalega birt á Forsíðufréttir:
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og formaður Miðflokksins Lýðræði er víða í hættu. Færa mætti rök fyrir því að einn áhrifaríkasti þátturinn í þróun Vesturlanda á 21. öld sé sú tilfinning að aðstæðurnar sem við búum við séu nánast sjálfgefnar. Víða er það viðhorf…

Sigmundur Davíð: „Til hamingju með tækifærið” – Skipulag miðbæjar á Selfossi

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins ritaði pistil á vef dfs.is sl. föstudag, um þau tækifæri sem felast í nýju deiliskipulagi miðbæjar Selfoss. Skipulagið var svo síðar samþykkt í íbúakosningu með miklum meirihluta atkvæða. Sigmundar hafði þetta að segja á FB síðu sinni er hann fylgdi pistlinum úr hlaði: […]

Sigmundur Davíð: Af umsátrinu um Alþingi og óförum miðborgarinnar – „Ekki einu sinni helgir reitir fá að liggja í friði. Kirkjugarður þar sem Reykvíkingar voru jarðaðir í hátt í þúsund ár er grafinn upp til að koma fyrir fleiri hótelfermetrum. “

Sturla Böðvarsson, fyrrverandi forseti Alþingis, skrifaði góða grein í Morgunblaðinu sl. þriðjudag þar sem raktir voru nokkrir þættir úr hörmungarsögu skipulagsmála í grennd við þinghúsið. Ég hef fjallað talsvert um hvernig verið er að rústa gamla miðbænum í Reykjavík og ekki hvað síst elstu byggðinni í Kvosinni. Um […]