Þorsteinn Sæmundsson: Eru fórnir sauðfjárbænda til einskis? -„Spurningin er: Hvað varð um þessa fórn bænda? Lenti hún hjá afurðastöðvum? Eða hjá kaupmönnum? Svar óskast.”

Eins og flestum mun kunnugt lækkuðu afurðastöðvar verð til sauðfjárbænda um allt að 29% síðasta haust.  Sú lækkun kom í kjölfar 10% lækkunar árið áður.  Hræddur er ég um að það færi um almenna launþega ef þeir yrðu fyrir viðlíka kauplækkunum fyrirvaralaust og án viðvörunar.  Umræddar lækkanir til […]

Sigmundur Davíð: Hið stjórnlausa kerfi – „Það væri hægt að breyta ótrúlega mörgum hlutum til hins betra ef hinn skynsami meirihluti fengi að ráða (þ.e. lýðræðið). Til þess þurfa stjórnmálamenn bara að þora að taka ákvarðanir og stjórna.”

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins Skipulagsslys er orð sem iðulega er notað til að lýsa því þegar ráðist hefur verið í framkvæmdir sem reynast það gallaðar að augljóslega hefði mátt gera betur og forðast tjónið sem af hlaust. Sjaldnast er orðið þó réttnefni því slys eru ekki skipulögð, […]

Hvað gera þingmenn á sumrin?

Sveinn Hjörtur skrifar: Hvað gera þingmenn á sumrin? Ég tók hús á þingmanni Miðflokksins í Suðurkjördæmi Birgi Þórarinssyni og var hann við grjóthleðslu þegar ég renndi í hlaðið að Minna-Knarrarnesi á Vatnsleysuströnd. Mikið og vandasamt verk sem Birgir hefur lagt í. Merkilegt þykir mér að vita til þess […]