Birgir Þórarinsson: Sofandi að feigðarósi í jarðakaupum – „Tilvera okkar sem þjóðar er landinu að þakka”

Birgir Þórarinsson þingmaður Suðurkjördæmis ritar grein í Morgunblaðið, föstudaginn 27. júlí 2018. Sofandi að feigðarósi í jarðakaupum Uppkaup erlendra auðmanna á jörðum hér á landi er áhyggjuefni og brýnt er að takmarka þau strax með lagasetningu. Jarðakaupin eru ekki nýmæli hér á landi, það er hins vegar á […]

Sigmundur Davíð:„Ísland hefði orðið gjaldþrota hefði það verið í ESB þegar hrunið varð”

Sigmundur Davíð var í viðtali á Útvarpi Sögu mánudaginn 23. júlí. Ísland hefði orðið gjaldþrota ef það hefði verið aðili að ESB þegar bankahrunið varð árið 2008. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra í síðdegisútvarpinu í dag […]

Sigmundur Davíð: „Nýtum þessi miklu tímamót til að sammælast um að við munum verja fullveldið og stjórnarskrána sem ætlað er að tryggja að aldrei verði gefið eftir.”

Sigmundur Davíð á 148. löggjafarþingi — 82. fundur, 18. júlí 2018 sem haldinn var á Þingvöllum. Verkefni í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands í þágu barna og ungmenna og rannsókna er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins. Virðulegir forsetar. Góðir landsmenn. Við erum saman komin á fátíðum hátíðarfundi […]