Sigmundur Davíð: „Til hamingju með tækifærið” – Skipulag miðbæjar á Selfossi

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins ritaði pistil á vef dfs.is sl. föstudag, um þau tækifæri sem felast í nýju deiliskipulagi miðbæjar Selfoss. Skipulagið var svo síðar samþykkt í íbúakosningu með miklum meirihluta atkvæða. Sigmundar hafði þetta að segja á FB síðu sinni er hann fylgdi pistlinum úr hlaði: […]

Sigmundur Davíð: Af umsátrinu um Alþingi og óförum miðborgarinnar – „Ekki einu sinni helgir reitir fá að liggja í friði. Kirkjugarður þar sem Reykvíkingar voru jarðaðir í hátt í þúsund ár er grafinn upp til að koma fyrir fleiri hótelfermetrum. “

Sturla Böðvarsson, fyrrverandi forseti Alþingis, skrifaði góða grein í Morgunblaðinu sl. þriðjudag þar sem raktir voru nokkrir þættir úr hörmungarsögu skipulagsmála í grennd við þinghúsið. Ég hef fjallað talsvert um hvernig verið er að rústa gamla miðbænum í Reykjavík og ekki hvað síst elstu byggðinni í Kvosinni. Um […]

Þorsteinn Sæmundsson: Eru fórnir sauðfjárbænda til einskis? -„Spurningin er: Hvað varð um þessa fórn bænda? Lenti hún hjá afurðastöðvum? Eða hjá kaupmönnum? Svar óskast.”

Eins og flestum mun kunnugt lækkuðu afurðastöðvar verð til sauðfjárbænda um allt að 29% síðasta haust.  Sú lækkun kom í kjölfar 10% lækkunar árið áður.  Hræddur er ég um að það færi um almenna launþega ef þeir yrðu fyrir viðlíka kauplækkunum fyrirvaralaust og án viðvörunar.  Umræddar lækkanir til […]

Sigmundur Davíð: Hið stjórnlausa kerfi – „Það væri hægt að breyta ótrúlega mörgum hlutum til hins betra ef hinn skynsami meirihluti fengi að ráða (þ.e. lýðræðið). Til þess þurfa stjórnmálamenn bara að þora að taka ákvarðanir og stjórna.”

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins Skipulagsslys er orð sem iðulega er notað til að lýsa því þegar ráðist hefur verið í framkvæmdir sem reynast það gallaðar að augljóslega hefði mátt gera betur og forðast tjónið sem af hlaust. Sjaldnast er orðið þó réttnefni því slys eru ekki skipulögð, […]