Efnisorð: forsidufrettir.net

Sigmundur Davíð: Misnotkun Alþingis – „Ætlar Alþingi að byggja starf sitt á lög­broti[?]”

Misnotkun Alþingis For­seti Alþing­is reyn­ir nú að efna til póli­tískra rétt­ar­halda í annað sinn. Í fyrra skiptið studd­ist hann við gild­andi lög. Þá lýsti hann því með leik­ræn­um til­b­urðum að eins sorg­legt og það væri krefðist nauðsyn þess að hinn fallni for­sæt­is­ráðherra yrði ákærður. Með því endurómaði hann, […]

Stjórnmálaályktun flokksráðsfundar Miðflokksins

Stjórnmálaályktun flokksráðsfundar Miðflokksins, Akureyri 3. nóvember 2018: Á grundvelli hugmynda verða stjórnmálaflokkar til, og það fólk sem í þá safnast er þar til að hafa áhrif. Áhrif til að bæta samfélagið. Færa það í þá átt sem stefnan býður. Á hundrað ára fullveldisafmæli virðist allt benda til þess […]

Sigurður Páll Jónsson á Alþingi: „Gleymum því ekki að býsna stór hluti þjóðarinnar glímir við áfengis- og vímuefnavanda. Sumir halda því fram að hlutfallið sé allt að 20%”

Hæstv. forseti. Ég þakka fyrir það tækifæri að fá að koma þessari umræðu á dagskrá og þakka hæstv. ráðherra fyrir að vera hér til svara. Ég hef ekki strokað jafn mikið út og skrifað eins mikið í nokkurri ræðu sem ég hef samið hérna á þingi og í […]

Alþingi: Birgir Þórarinsson vill ljúka tvöföldun Reykjanesbrautar strax og fjármagna með arðgreiðslu frá Landsbankanum.

Í umræðum um samgönguáætlun, 2019-2033, á Alþingi kom fram í máli Birgis Þórarinssonar þingmanns Miðflokksins í Suðurkjördæmi að hann muni við síðari umræðu málsins flytja breytingartillögu þess efnis að ráðist verði strax á næsta ári í tvöföldun Reykjanesbrautar frá Hvassahrauni inn í Hafnarfjörð. Í samgönguáætlun er gert ráð […]