Efnisorð: Hafnarfjörður

Miðflokkurinn í Hafnarfirði stofnaður – Ákvörðun verður tekin um helgina með hvaða hætti boðið verði fram í Hafnarfirði

Síðdegis í gær 6. febrúar var Miðflokkurinn í Hafnarfirði stofnaður. Það voru félagar í Miðflokksfélagi Suðvesturkjördæmis í Hafnarfirði sem stofnuðu deildina. Miðflokkurinn í Hafnarfirði hefur það hlutverk að halda utanum starf Miðflokksins í Hafnarfirði og sjá þar um framboðsmál í sveitarstjórnarkosningum. Fimm manna stjórn var kjörin. Stjórn félagsins […]