Efnisorð: Landspítalinn

Bergþór Ólason: Landsfundur tekur af skarið um spítala, túlkunin slekkur á!

Pistill birtur í Morgunblaðinu 24. mars 2018. Um liðna helgi ályktaði lands­fund­ur Sjálf­stæðis­flokks­ins meðal ann­ars um framtíðar­upp­bygg­ingu Land­spít­al­ans. Lands­fund­ur ályktaði sem svo að „Lokið verði þeirri upp­bygg­ingu á Land­spít­ala­lóð sem er kom­in á fram­kvæmda­stig og teng­ist nú­ver­andi starf­semi. Farið verði taf­ar­laust í staðar­vals­grein­ingu fyr­ir framtíðar­upp­bygg­ingu sjúkra­húsþjón­ustu með ör­yggi […]

Okkur er alvara! – „Við höfnum kerfishugsun sem snýst fyrst og fremst um að verja fyrri ákvarðanir, sama hversu forsendur kunna að hafa breyst. Það er kominn tími til að fara skynsamar leiðir” – Þingflokkur Miðflokksins

Það er merkilegt að lesa að landlæknir veltir því fyrir sér, í umsögn sinni um staðarval fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús, hvort þingmönnum Miðflokksins sé alvara með þingsályktunartillögu um staðarval fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús en í tillögunni er m.a. lagt til að heilbrigðisráðherra leiti ráðgjafar hjá erlendum aðilum sem og innlendum […]

Hans Gústafsson MPM í verkefnastjórnun: Um óvandaða ákvörðun varðandi nýjan Landspítala – „Í mínum huga leikur lítill vafi á því að þeir sem réðu staðarvalinu létu stjórnast af duldu dálæti á Hringbrautinni og hafi aldrei ætlað sér að skoða aðra valkosti”

Hans Gústafsson skrifar grein sem birtist á visir.is á miðvikudaginn. Grein Hans styður mjög við málflutning Miðflokksins hvað varðar það að fá óháða staðarvalsgreiningu fyrir nýjan Landspítala. Greinin fer hér á eftir:  

Nýr Landspítali: Byggjum staðarval á réttum upplýsingum

Fimm sérfróðir aðilar um starfsemi spítala birtu grein í Morgunblaðinu s.l. þriðjudag. Í greininni hvetja þau meðal annars þingmenn um að styðja þingsályktunartillögu Önnu Kolbrúnar Árnadóttur þingkonu Miðflokksins og fleiri þingmanna um óháða faglega staðarvalsgreiningu fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús. Það eru þau Auðun Svavar Sigurðsson, Ása Atladóttir, Ásgeir Vilhjálmsson, Guðjón […]