Efnisorð: Miðflokkurinn

Stjórnmálaályktun flokksráðsfundar Miðflokksins

Stjórnmálaályktun flokksráðsfundar Miðflokksins, Akureyri 3. nóvember 2018: Á grundvelli hugmynda verða stjórnmálaflokkar til, og það fólk sem í þá safnast er þar til að hafa áhrif. Áhrif til að bæta samfélagið. Færa það í þá átt sem stefnan býður. Á hundrað ára fullveldisafmæli virðist allt benda til þess […]

Sigmundur Davíð: Um stefnuræðu forsætisráðherra – „…við erum með ríkisstjórn sem snýst bara um eitt, hún snýst bara um sjálfa sig.”

Sigmundur Davíð um stefnuræðu forsætisráðherra. „Ríkisstjórnin er kerfisstjórn” Forseti. Góðir landsmenn. Þegar Íslendingar þurfa að segja eitthvað en hafa ekki frá neinu að segja er venjan sú að tala um veðrið. Sú hefð birtist nú í stefnuræðu forsætisráðherra. Ríkisstjórnin er kerfisstjórn. Hún hefur enga pólitíska sýn og við […]

Birgir Þórarinsson: Ríkisbáknið og Sjálfstæðisflokkurinn – „Greinilegt er að sósíalisminn er smitandi innan ríkisstjórnarinnar og nýjar kynslóðir innan Sjálfstæðisflokksins hafa gleymt uppruna sínum”

  Ríkisbáknið og Sjálfstæðisflokkurinn Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar verður lagt fram á Alþingi í dag. Þingmenn hafa haft stuttan tíma til þess að kynna sér frumvarpið en tvennt vakti sérstaka athygli mína í upphafi. Hinn mikli áhugi Sjálfstæðisflokksins á því að þenja út ríkisbáknið og það aðhaldsleysi sem ríkir hjá […]